Tugir farandfólks fórust undan ströndum Sýrlands Kjartan Kjartansson skrifar 23. september 2022 14:55 Sjúkrabílar og ættingjar í Líbanon bíða eftir að fara yfir landamærin að Sýrlandi til að sækja lík þeirra sem fórust. Vísir/EPA Leitarlið hefur fundið 71 lík eftir að bátur með á annað hundrað farandfólks sökk undan ströndum Sýrlands í gær. Björgunaraðgerðir standa enn yfir en tuttugu manns hafa fundist á lífi til þessa og verið fluttir á sjúkrahús í Sýrlandi. Embættismenn í Sýrlandi segja að 120-150 manns hafi verið um borð í bátnum, þar á meðal konur og börn. Fólkið hafi verið frá Líbanon, Sýrlandi og Palestínu. Báturinn er lagði upp frá Minyeh, nærri hafnarborginni Trípolí í Líbanon en ekki er ljóst hvað varð til þess að hann sökk. Talið er að fólkið hafi verið á leiðinni til Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Stríður straumur farand- og flóttafólks hefur verið frá Líbanon undanfarið. Þar geisar nú efnahagskreppa auk þess sem áhrifa Covid-faraldursins og sprengingarinnar miklu í höfninni í Beirút gætir enn. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna reyndu tvöfalt fleiri að komast til Evrópu frá Líbanon en árið áður. Það sem af er ári hefur ferðum fólks þaðan fjölgað um 70% frá því í fyrra. Á meðal þeirra sem fórust í skipsskaðanum í gær var Mustafa Mesto, 35 ára gamall leigubílstjóri frá Líbanon, tvær dætur hans og sonur. Eiginkona hans og faðir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi í Sýrlandi, að sögn fréttaritara BBC. „Hann flúði fátækt og þær hræðilegu aðstæður sem þau skildu okkur eftir í. Þessum stjórnmálamönnum gæti ekki staðið meira á sama um okkur. Ekkert færir mér hann aftur, ekkert færir mér litlu börnin hans aftur,“ hefur BBC eftir Ödlu, móður Mustafa. Sýrland Flóttamenn Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Embættismenn í Sýrlandi segja að 120-150 manns hafi verið um borð í bátnum, þar á meðal konur og börn. Fólkið hafi verið frá Líbanon, Sýrlandi og Palestínu. Báturinn er lagði upp frá Minyeh, nærri hafnarborginni Trípolí í Líbanon en ekki er ljóst hvað varð til þess að hann sökk. Talið er að fólkið hafi verið á leiðinni til Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Stríður straumur farand- og flóttafólks hefur verið frá Líbanon undanfarið. Þar geisar nú efnahagskreppa auk þess sem áhrifa Covid-faraldursins og sprengingarinnar miklu í höfninni í Beirút gætir enn. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna reyndu tvöfalt fleiri að komast til Evrópu frá Líbanon en árið áður. Það sem af er ári hefur ferðum fólks þaðan fjölgað um 70% frá því í fyrra. Á meðal þeirra sem fórust í skipsskaðanum í gær var Mustafa Mesto, 35 ára gamall leigubílstjóri frá Líbanon, tvær dætur hans og sonur. Eiginkona hans og faðir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi í Sýrlandi, að sögn fréttaritara BBC. „Hann flúði fátækt og þær hræðilegu aðstæður sem þau skildu okkur eftir í. Þessum stjórnmálamönnum gæti ekki staðið meira á sama um okkur. Ekkert færir mér hann aftur, ekkert færir mér litlu börnin hans aftur,“ hefur BBC eftir Ödlu, móður Mustafa.
Sýrland Flóttamenn Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira