Fallegasta fangelsið Gunnar Dan Wiium skrifar 19. september 2022 09:01 Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar