Aron Einar aftur í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 10:01 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með íslenska landsliðinu gegn Póllandi í vináttulandsleik í júní á síðasta ári. Getty Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. Þetta er fullyrt í grein mbl.is en Arnar Þór Viðarsson tilkynnir næsta landsliðshóp sinn á blaðamannafundi klukkan 13:15 í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Aron Einar hefur ekki verið valinn í landsliðið síðan í júní á síðasta ári en hann kom ekki til greina vegna ásakana um nauðgun. Aron Einar hefur ávallt neitað sök og eftir að ríkissaksóknari staðfesti í síðasta mánuði niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamálinu sem höfðað var gegn Aroni, og Eggerti Gunnþóri Jónssyni, er Arnari samkvæmt reglum KSÍ heimilt að velja hann í landsliðið. Aron Einar, sem er 33 ára gamall, gæti því nálgast hundrað landsleikja múrinn en hann á að baki 97 A-landsleiki og hefur leitt íslenska liðið sem fyrirliði á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Hann hefur leikið með Al Arabi í Katar síðustu ár og er með liðinu á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir. Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik 22. september til að undirbúa sig fyrir leik sem gæti orðið ansi mikilvægur, þann 27. september á útivelli gegn Albaníu, þegar keppni í Þjóðadeildinni lýkur. Leikurinn gæti orðið afar úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins sem Ísland er í, í B-deild Þjóðadeildarinnar, en sigur í riðlinum veitir sterka stöðu í undankeppni EM 2024 og rétt til að spila í umspili ef á þarf að halda. Ísland þarf þó að treysta á að Albanía tapi ekki gegn Ísrael í leik sem fram fer þremur dögum fyrr, eða 24. september, því annars vinnur Ísrael riðilinn. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Þetta er fullyrt í grein mbl.is en Arnar Þór Viðarsson tilkynnir næsta landsliðshóp sinn á blaðamannafundi klukkan 13:15 í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Aron Einar hefur ekki verið valinn í landsliðið síðan í júní á síðasta ári en hann kom ekki til greina vegna ásakana um nauðgun. Aron Einar hefur ávallt neitað sök og eftir að ríkissaksóknari staðfesti í síðasta mánuði niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamálinu sem höfðað var gegn Aroni, og Eggerti Gunnþóri Jónssyni, er Arnari samkvæmt reglum KSÍ heimilt að velja hann í landsliðið. Aron Einar, sem er 33 ára gamall, gæti því nálgast hundrað landsleikja múrinn en hann á að baki 97 A-landsleiki og hefur leitt íslenska liðið sem fyrirliði á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Hann hefur leikið með Al Arabi í Katar síðustu ár og er með liðinu á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir. Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik 22. september til að undirbúa sig fyrir leik sem gæti orðið ansi mikilvægur, þann 27. september á útivelli gegn Albaníu, þegar keppni í Þjóðadeildinni lýkur. Leikurinn gæti orðið afar úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins sem Ísland er í, í B-deild Þjóðadeildarinnar, en sigur í riðlinum veitir sterka stöðu í undankeppni EM 2024 og rétt til að spila í umspili ef á þarf að halda. Ísland þarf þó að treysta á að Albanía tapi ekki gegn Ísrael í leik sem fram fer þremur dögum fyrr, eða 24. september, því annars vinnur Ísrael riðilinn.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira