Koma Aurier þýðir að Forest hefur sótt tvö byrjunarlið af nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2022 23:30 Serge Aurier mun leika í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Jose Breton/Getty Images Það hefur verið mikið rætt og ritað um Nottingham Forest undanfarnar vikur en félagið komst loks upp í ensku úrvalsdeildina eftir meira en tveggja áratuga fjarveru. Til að auka möguleika sína á að halda sæti sínu hefur félagið sótt hvern leikmanninn á fætur öðrum, 22 alls. Það eru tvö heil byrjunarlið. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira