Þýska toppliðið marði sigur og lærisveinar Mourinho töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 21:19 Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma þurftu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Evrópudeild UEFA í knattspyrnu hófst í kvöld með heilli umferð, en alls fóru 16 leikir fram. Þýska toppliðið Freiburg vann nauman 2-1 sigur gegn Qarabag frá Aserbaídsjan á meðan lærisveinar Jose Mourinho í Roma töpuðu 2-1 gegn Ludogorets Razgrad. Öll mörkin í leik Freiburg og Qarabag voru skoruð í fyrri hálfleik á meðan öll mörkin í leik Ludogorets og Roma voru skoruð í þeim síðari. Heimamenn í Freiburg tóku forystuna gegn Qarabag strax á sjöundu mínútu með marki af vítapunktinum áður en liðið tvöfaldaði forystu sína átta mínútum síðar. Gestirnir minnkuðu muninn stuttu fyrir hálfleikshlé, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Freiburg. Heldur meiri dramatík var í leik Ludogorets og Roma þar sem öll mörkin voru skoruð á seinustu tuttugu mínútum leiksins. Heimamenn í Ludogorets náðu forystunni á 72. mínútu áður en lærisveinar Mourinho jöfnuðu metin tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Roma gátu þó ekki leyft sér að fagna lengi því heimamenn tóku forystuna á ný tveimur mínútum síðar og tryggðu sér þar með 2-1 sigur. Úrslit kvöldsins A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Öll mörkin í leik Freiburg og Qarabag voru skoruð í fyrri hálfleik á meðan öll mörkin í leik Ludogorets og Roma voru skoruð í þeim síðari. Heimamenn í Freiburg tóku forystuna gegn Qarabag strax á sjöundu mínútu með marki af vítapunktinum áður en liðið tvöfaldaði forystu sína átta mínútum síðar. Gestirnir minnkuðu muninn stuttu fyrir hálfleikshlé, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Freiburg. Heldur meiri dramatík var í leik Ludogorets og Roma þar sem öll mörkin voru skoruð á seinustu tuttugu mínútum leiksins. Heimamenn í Ludogorets náðu forystunni á 72. mínútu áður en lærisveinar Mourinho jöfnuðu metin tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Roma gátu þó ekki leyft sér að fagna lengi því heimamenn tóku forystuna á ný tveimur mínútum síðar og tryggðu sér þar með 2-1 sigur. Úrslit kvöldsins A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco
A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira