Auglýsingaherferð undirfatafyrirtækis breytti klæðaburði Clinton Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. september 2022 19:56 Hér má sjá klæðnað Clinton í árana rás. Myndirnar eru frá 1994,1998,2005 og 2020. Myndin er samsett. Getty/Walker,Hume Kennerly, Lovekin og Ord Stjórnmálakonan Hillary Clinton hefur nú útskýrt hvers vegna hún gangi aðeins í buxnadrögtum en dragtirnar hafa orðið að einskonar einkennisklæðnaði Clinton. Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan. Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan.
Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira