Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 11:31 Jamie Carragher hefur tjáð sig um stöðu mála hjá Liverpool. Adam Davy/Getty Images Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira