„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2022 13:30 Þóra Hrund Guðbrandsdóttir. ÍMARK/Eyþór Árnason Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. „Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein