Mourinho: Skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjóri þeirra Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 07:01 Jose Mourinho þungur á brún á varamannabekk Roma í leiknum í gær. Getty Images Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fór áhugaverðar leiðir í hálfleiksræðu sinni í jafnteflinu gegn Juventus í gær. Mourinho sagði við leikmenn sína í leikhléinu að hann skammaðist sín fyrir að stýra liðinu eftir dapra frammistöðu í fyrri hálfleik. Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Sjá meira
Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Sjá meira
Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15