Stikla fyrir nýja „Knives Out“ ráðgátu: Benoit Blanc er mættur aftur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. september 2022 23:56 Daniel Craig á frumsýningu fyrstu Knives out myndarinnar árið 2019. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Ný stikla hefur litið dagsins ljós vegna nýju „Knives Out“ kvikmyndarinnar. Myndin er í leikstjórn Rian Johnson. Aðdáendur kvikmyndarinnar „Knives Out“ geta tekið gleði sína á ný því framhaldsmyndin „Glass onion: A Knives Out Mystery“ mun birtast á Netflix 23. desember næstkomandi. Í fyrri „Knives Out“ kvikmyndinni gerir einkaspæjarinn Benoit Blanc tilraun til þess að varpa ljósi á dularfullan dauðdaga rithöfundarins Harlan Thrombey. Þegar Blanc mætir á svæðið er sérkennileg og marglaga fjölskylda Thrombey í sárum en Blanc grunar þau um. Nýja myndin gerist á grískri eyju en milljarðamæringurinn Miles Bron býður sínum nánustu í frí á einkaeyju sinni. Eins og svo oft áður er ekki allt sem sýnist og andlát setur strik í reikninginn. Daniel Craig fór með hlutverk Benoit Blanc í myndinni árið 2019 og mun nú endurtaka leikinn. Meðal leikara í „Glass onion: A Knives Out Mystery“ eru Ethan Hawke, Kathryn Hahn, Edward Norton, Kate Hudson og Dave Bautista ásamt fleirum. Hér að neðan má sjá stiklu nýju myndarinnar. Hollywood Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Aðdáendur kvikmyndarinnar „Knives Out“ geta tekið gleði sína á ný því framhaldsmyndin „Glass onion: A Knives Out Mystery“ mun birtast á Netflix 23. desember næstkomandi. Í fyrri „Knives Out“ kvikmyndinni gerir einkaspæjarinn Benoit Blanc tilraun til þess að varpa ljósi á dularfullan dauðdaga rithöfundarins Harlan Thrombey. Þegar Blanc mætir á svæðið er sérkennileg og marglaga fjölskylda Thrombey í sárum en Blanc grunar þau um. Nýja myndin gerist á grískri eyju en milljarðamæringurinn Miles Bron býður sínum nánustu í frí á einkaeyju sinni. Eins og svo oft áður er ekki allt sem sýnist og andlát setur strik í reikninginn. Daniel Craig fór með hlutverk Benoit Blanc í myndinni árið 2019 og mun nú endurtaka leikinn. Meðal leikara í „Glass onion: A Knives Out Mystery“ eru Ethan Hawke, Kathryn Hahn, Edward Norton, Kate Hudson og Dave Bautista ásamt fleirum. Hér að neðan má sjá stiklu nýju myndarinnar.
Hollywood Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira