Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 15:01 Ann-Katrin Berger fagnar marki í úrslitum FA bikarsins á síðustu leiktíð. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira