Ólafur Davíð: „Við munum vakna til lífsins, bíðið þið bara“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. ágúst 2022 06:45 Ólafur Davíð Jóhannesson var að vanda líflegur á hliðarlínuni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Davíð Jóhannesson er enn taplaus eftir að hann tók við stjórnartaumunum hjá Val á nýjan leik fyrr í sumar en liðið gerði jafntefli við Víking í Fossvoginum í Bestu deild karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. „Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
„Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira