Hringadróttinssaga fimleikanna varð enn glæsilegri um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 15:00 Eleftherios Petrounias sést hér í æfingum á hringjum þar sem hann hefur verið mjög sigursæll í næstum því heilan áratug. AP/Pavel Golovkin Grikkinn Eleftherios Petrounias bætti við ótrúlega sigurgöngu sína um helgina þegar hann varð Evrópumeistari í æfingum í hringum á EM í fimleikum í München. Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Sjá meira
Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022
Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Sjá meira