Pogba hugsi meira um hárið en fótboltann: „Hann er óþekkjanlegur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 09:30 Pogba hefur skartað alls kyns greiðslum síðustu misseri. Catherine Ivill/Getty Images Ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro, sem lék með Juventus frá 2004 til 2006, er óviss um hvað Frakkinn Paul Pogba mun veita liðinu. Pogba sneri aftur til Juventus frá Manchester United í sumar. Pogba spilaði frábærlega með Juventus á árunum 2012 til 2016 þegar Manchester United gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims og borgaði Juventus 105 milljónir evra fyrir leikmanninn. Pogba átti misgóðu gengi að fagna í Manchester og þá dró töluvert af honum eftir því sem leið á sex ára dvöl hans þar. Hann fór frítt til Juventus í sumar eftir að samningur hans rann út. Cannavaro hefur áhyggjur af leikmanninum og er óviss um hvað hann hefur fram að færa. „Sem fótboltamaður hefur Pogba heillað mig mikið. En undanfarin ár hjá Manchester United hefur hann verið óþekkjanlegur,“ „Hann hefur vanist lúxuslífstíl og einblínt mikið á hárið sitt og ímynd,“ segir Cannavaro. Pogba vakti athygli árið 2018 þegar hann flaug hárstílista sínum yfir 2400 kílómetra svo hann gæti fylgt sér hvert sem hann fór að spila. Cannavaro vonast þó til að Pogba takist að endurvekja ferilinn nú þegar hann er snúinn aftur til Tórínó. „Þegar fótboltaleikmaður hugsar svona getur hann ekki keppt á toppnum, 100 prósent. En ég er viss um að hann vilji hefna sín á gagnrýnendunum í endurkomunni til Ítalíu,“ Juventus vann fyrsta leik sinn í Seríu A, 3-0 gegn Sassuolo á mánudagskvöldið. Liðið verður aftur í eldlínunni á mánudagskvöldið kemur þegar það sækir Sampdoria heim. Pogba verður þó ekki í liðinu en hann er að jafna sig á hnémeiðslum sem hann varð fyrir í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Pogba spilaði frábærlega með Juventus á árunum 2012 til 2016 þegar Manchester United gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims og borgaði Juventus 105 milljónir evra fyrir leikmanninn. Pogba átti misgóðu gengi að fagna í Manchester og þá dró töluvert af honum eftir því sem leið á sex ára dvöl hans þar. Hann fór frítt til Juventus í sumar eftir að samningur hans rann út. Cannavaro hefur áhyggjur af leikmanninum og er óviss um hvað hann hefur fram að færa. „Sem fótboltamaður hefur Pogba heillað mig mikið. En undanfarin ár hjá Manchester United hefur hann verið óþekkjanlegur,“ „Hann hefur vanist lúxuslífstíl og einblínt mikið á hárið sitt og ímynd,“ segir Cannavaro. Pogba vakti athygli árið 2018 þegar hann flaug hárstílista sínum yfir 2400 kílómetra svo hann gæti fylgt sér hvert sem hann fór að spila. Cannavaro vonast þó til að Pogba takist að endurvekja ferilinn nú þegar hann er snúinn aftur til Tórínó. „Þegar fótboltaleikmaður hugsar svona getur hann ekki keppt á toppnum, 100 prósent. En ég er viss um að hann vilji hefna sín á gagnrýnendunum í endurkomunni til Ítalíu,“ Juventus vann fyrsta leik sinn í Seríu A, 3-0 gegn Sassuolo á mánudagskvöldið. Liðið verður aftur í eldlínunni á mánudagskvöldið kemur þegar það sækir Sampdoria heim. Pogba verður þó ekki í liðinu en hann er að jafna sig á hnémeiðslum sem hann varð fyrir í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira