Telja að verðbólgan rjúfi tíu prósenta múrinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 10:10 Bergþóra Baldursdóttir er hagfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka. Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,5 prósent í ágúst frá júlí. Tólf mánaða verðbólga myndi þá mælast í tíu prósentum en hún hefur ekki rofið þann múr síðan árið 2009. Hagfræðingar Landsbankans eru ósammála þessari spá. Í nýrri verðbólguspá greiningadeildar Íslandsbanka kemur fram að VNV muni hækka um 0,5 prósent í ágúst. Þar af leiðandi myndi tólf mánaða verðbólga mælast tíu prósent. Samkvæmt greiningardeildinni eru það útsölulok og íbúðaverð sem skýra hækkunina að mestu. Tíu prósentin muni þó vera toppurinn á verðbólgunni og spáir deildin því að í nóvember verði verðbólgan komin niður í 9,7 prósent. Reiknuð húsaleiga hefur hækkað um tæplega fimmtán prósent frá áramótum og mælist árshækkun á íbúðaverði nú um 25 prósent á landinu öllu. Deildin gerir ráð fyrir því að nú fari að hægja verulega á hækkunum íbúðaverðs. Hagfræðideild Landsbankans er þó ósammála því að verðbólgan nái að rjúfa tíu prósenta múrinn. Deildin á von á því að VNV muni hækka um 0,4 prósent og því muni tólf mánaða verðbólga standa í 9,9 prósentum. Deildin er þó sammála kollegum sínum að því leiti að uppi séu merki um kólnun á fasteignamarkaði. Þá eru deildirnar einnig sammála um það að þeir liðir sem hægja á hækkun VNV séu eldsneytiskostnaður og flugfargjöld. Íslenskir bankar Neytendur Fjármál heimilisins Efnahagsmál Verslun Íslenska krónan Verðlag Íslandsbanki Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sjá meira
Í nýrri verðbólguspá greiningadeildar Íslandsbanka kemur fram að VNV muni hækka um 0,5 prósent í ágúst. Þar af leiðandi myndi tólf mánaða verðbólga mælast tíu prósent. Samkvæmt greiningardeildinni eru það útsölulok og íbúðaverð sem skýra hækkunina að mestu. Tíu prósentin muni þó vera toppurinn á verðbólgunni og spáir deildin því að í nóvember verði verðbólgan komin niður í 9,7 prósent. Reiknuð húsaleiga hefur hækkað um tæplega fimmtán prósent frá áramótum og mælist árshækkun á íbúðaverði nú um 25 prósent á landinu öllu. Deildin gerir ráð fyrir því að nú fari að hægja verulega á hækkunum íbúðaverðs. Hagfræðideild Landsbankans er þó ósammála því að verðbólgan nái að rjúfa tíu prósenta múrinn. Deildin á von á því að VNV muni hækka um 0,4 prósent og því muni tólf mánaða verðbólga standa í 9,9 prósentum. Deildin er þó sammála kollegum sínum að því leiti að uppi séu merki um kólnun á fasteignamarkaði. Þá eru deildirnar einnig sammála um það að þeir liðir sem hægja á hækkun VNV séu eldsneytiskostnaður og flugfargjöld.
Íslenskir bankar Neytendur Fjármál heimilisins Efnahagsmál Verslun Íslenska krónan Verðlag Íslandsbanki Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent