Hringir í Pútín eftir leiðtogaviðræður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2022 21:04 Forseti Úkraínu, Volodimir Selenskí, fyrir miðju. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, til vinstri og aðalframkvæmdastjóri SÞ, Antonio Guterres, til hægri. AP Photo/Evgeniy Maloletka Takmarkaður árangur virðist hafa náðst í viðræðum leiðtoga Tyrklands, Úkraínu og Sameinuðu þjóðanna í dag. Tyrklandsforseti hyggst ræða efni fundarins við Vladímir Pútín, forseta Rússlands. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fundaði með Volodímir Selenskí, forseta Úkraínu og Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í Úkraínu í dag. Vonir voru bundnar við að viðræður leiðtoganna þriggja gætu skilað einhverjum jákvæðum niðurstöðum vegna stríðs Rússlands við Úkraínu. Í frétt AP af fundinum kemur hins vegar fram að útlit sé fyrir að viðræðurnar hafi skilað litlum árangri, að minnsta kosti ef litið sé til skamms tíma. Leiðtogarnir þrír ræddu við blaðamenn að loknum fundi.AP Photo/Evgeniy Maloletka Leiðtogarnir hittust í borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu, fjarri víglínunni í stríðinu, sem fer að megninu fram í austurhluta Úkraínu um þessar mundir. Á meðal þess sem var rætt var hvort hægt væri að hafa fangaskipti á milli stríðsfanga í haldi Úkraínuhers og Rússlandshers. Þá var einnig rætt um hvort að sérfræðingar Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar gætu tekið út öryggismál í Zaporizhia kjarnorkuverinu, sem er undir yfirráðum Rússa. Erdogan hefur stillt sér upp sem eins konar tengið eða milliliður á milli Rússa og Úkraínu. Tyrkland er aðildarríki NATO en er þó háð utanríkisviðskiptum við Rússa, og segja má því að ríkið sé beggja vegna borðsins. Eftir fundinn sagði Erdogan að hann myndi ræða það sem þar var rætt við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Selenskí og Guteress samþykktu í dag að sérfræðingar Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar fengu aðgang að í Zaporizhia kjarnorkuverinu. Það er þó algjörlega háð því að Rússar samþykki að hleypa sérfræðingunum að. Sameinuðu þjóðirnar Tyrkland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fundaði með Volodímir Selenskí, forseta Úkraínu og Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í Úkraínu í dag. Vonir voru bundnar við að viðræður leiðtoganna þriggja gætu skilað einhverjum jákvæðum niðurstöðum vegna stríðs Rússlands við Úkraínu. Í frétt AP af fundinum kemur hins vegar fram að útlit sé fyrir að viðræðurnar hafi skilað litlum árangri, að minnsta kosti ef litið sé til skamms tíma. Leiðtogarnir þrír ræddu við blaðamenn að loknum fundi.AP Photo/Evgeniy Maloletka Leiðtogarnir hittust í borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu, fjarri víglínunni í stríðinu, sem fer að megninu fram í austurhluta Úkraínu um þessar mundir. Á meðal þess sem var rætt var hvort hægt væri að hafa fangaskipti á milli stríðsfanga í haldi Úkraínuhers og Rússlandshers. Þá var einnig rætt um hvort að sérfræðingar Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar gætu tekið út öryggismál í Zaporizhia kjarnorkuverinu, sem er undir yfirráðum Rússa. Erdogan hefur stillt sér upp sem eins konar tengið eða milliliður á milli Rússa og Úkraínu. Tyrkland er aðildarríki NATO en er þó háð utanríkisviðskiptum við Rússa, og segja má því að ríkið sé beggja vegna borðsins. Eftir fundinn sagði Erdogan að hann myndi ræða það sem þar var rætt við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Selenskí og Guteress samþykktu í dag að sérfræðingar Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar fengu aðgang að í Zaporizhia kjarnorkuverinu. Það er þó algjörlega háð því að Rússar samþykki að hleypa sérfræðingunum að.
Sameinuðu þjóðirnar Tyrkland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira