Vann allt sem leikmaður norska landsliðsins og er nú tekin við sem þjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 15:00 Hege Riise frá tíma sínum sem þjálfari enska landsliðsins. Getty/Lynne Cameron Hege Riise verður næsti þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta en þetta tilkynnti norska knattspyrnusambandið í dag. Riise tekur við starfinu af Martin Sjögren sem var látinn fara eftir EM kvenna þar sem norska liðið tapaði meðal annars 8-0 á móti verðandi Evrópumeisturum Englands. Riise er 53 ára gömul og er ein besta knattspyrnukonan í sögu Noregs. Hún hefur þjálfað landslið áður því hún stýrði enska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Hege Riise blir Norges nye landslagssjef https://t.co/r1A8oVQ8Dl— VG Sporten (@vgsporten) August 3, 2022 Riise gerði líka Lilleström fjórum sinnum að norskum meisturum frá 2016 til 2019. Riise átti sjálf frábæran feril en hún lék 188 landsleiki fyrir Noreg og var bæði kosin besti leikmaðurinn á EM 1993 og á HM 1995. Riise vann alla þrjá stóru titlana með norska landsliðinu því hún varð Evrópumeistari 1993, heimsmeistari 1995 og svo Ólympíumeistari 2000 auk þess að fá Ólympíubrons árið 1996. „Að fá að leiða norska A-landsliðið er það besta í boði og ég er bæði stolt og ánægð að vera treyst fyrir þessi starfi. Ég hlakka mikið til að takast á við þessa ábyrgð,“ sagði Hege Riise í fréttatilkynningu. „Við erum stolt af því að geta kynnt nýjan þjálfara norska landsliðsins sem getur sýnt fram á frábæran árangur sem bæði leikmaður og þjálfari. Hún þekkir betur en allir hvað þarf til á þessu stigi, sagði Lise Kalveness, forseti norska knattspyrnusambandsins. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Riise tekur við starfinu af Martin Sjögren sem var látinn fara eftir EM kvenna þar sem norska liðið tapaði meðal annars 8-0 á móti verðandi Evrópumeisturum Englands. Riise er 53 ára gömul og er ein besta knattspyrnukonan í sögu Noregs. Hún hefur þjálfað landslið áður því hún stýrði enska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Hege Riise blir Norges nye landslagssjef https://t.co/r1A8oVQ8Dl— VG Sporten (@vgsporten) August 3, 2022 Riise gerði líka Lilleström fjórum sinnum að norskum meisturum frá 2016 til 2019. Riise átti sjálf frábæran feril en hún lék 188 landsleiki fyrir Noreg og var bæði kosin besti leikmaðurinn á EM 1993 og á HM 1995. Riise vann alla þrjá stóru titlana með norska landsliðinu því hún varð Evrópumeistari 1993, heimsmeistari 1995 og svo Ólympíumeistari 2000 auk þess að fá Ólympíubrons árið 1996. „Að fá að leiða norska A-landsliðið er það besta í boði og ég er bæði stolt og ánægð að vera treyst fyrir þessi starfi. Ég hlakka mikið til að takast á við þessa ábyrgð,“ sagði Hege Riise í fréttatilkynningu. „Við erum stolt af því að geta kynnt nýjan þjálfara norska landsliðsins sem getur sýnt fram á frábæran árangur sem bæði leikmaður og þjálfari. Hún þekkir betur en allir hvað þarf til á þessu stigi, sagði Lise Kalveness, forseti norska knattspyrnusambandsins.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira