HM von Paul Pogba lifir eftir góðar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 07:30 Paul Pogba með HM bikarinn eftir sigur Frakka í úrslitaleiknum í Moskvu 2018. Getty/Matthias Hangst Franski miðjumaðurinn Paul Pogba slapp við aðgerð á hné og á því enn möguleika á að vera með titilvörn Frakka á HM í Katar í nóvember. Pogba snéri aftur til Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United en meiddist strax á hné í æfingaferð til Bandaríkjanna. It's the news Juventus fans were hoping for...Paul Pogba won't require knee surgery.Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2022 Menn óttuðust fyrst að Pogba myndi missa af HM sérstaklega ef hann þyrfti að leggjast á skurðarborðið. Sérfræðingur skoðaði Pogba í gær og komst að því að á aðgerð væri ekki þörf. Pogba lék fyrsta leik Juventus á undirbúningstímabilinu á móti Chivas Guadalajara frá Mexíkó en kvartaði undan verk í hnénu eftir leikinn. Rannsóknir sýndu fram á að skemmd á liðþófa. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport segir að Pogba nægi að fara í meðhöndlun í lyftingasalnum og sundlauginni og ætti að vera kominn til baka eftir fimm vikna fjarveru. Þetta þýðir að Pogba ætti að geta unnið sér sæti í franska landsliðinu fyrir HM í Katar í nóvember. Hann var í stóru hlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi 2018 og spilaði oftast mun betur með landsliðinu en með liði Manchester United. Paul Pogba opts to have therapy instead of surgery on his injured knee and is expected to miss five weeks.If all goes according to plan, he won't miss the World Cup pic.twitter.com/nAw3SNT8nq— B/R Football (@brfootball) August 2, 2022 HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Pogba snéri aftur til Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United en meiddist strax á hné í æfingaferð til Bandaríkjanna. It's the news Juventus fans were hoping for...Paul Pogba won't require knee surgery.Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2022 Menn óttuðust fyrst að Pogba myndi missa af HM sérstaklega ef hann þyrfti að leggjast á skurðarborðið. Sérfræðingur skoðaði Pogba í gær og komst að því að á aðgerð væri ekki þörf. Pogba lék fyrsta leik Juventus á undirbúningstímabilinu á móti Chivas Guadalajara frá Mexíkó en kvartaði undan verk í hnénu eftir leikinn. Rannsóknir sýndu fram á að skemmd á liðþófa. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport segir að Pogba nægi að fara í meðhöndlun í lyftingasalnum og sundlauginni og ætti að vera kominn til baka eftir fimm vikna fjarveru. Þetta þýðir að Pogba ætti að geta unnið sér sæti í franska landsliðinu fyrir HM í Katar í nóvember. Hann var í stóru hlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi 2018 og spilaði oftast mun betur með landsliðinu en með liði Manchester United. Paul Pogba opts to have therapy instead of surgery on his injured knee and is expected to miss five weeks.If all goes according to plan, he won't miss the World Cup pic.twitter.com/nAw3SNT8nq— B/R Football (@brfootball) August 2, 2022
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira