Stefán Teitur hafði betur gegn Elíasi Rafni er Silkeborg vann óvænt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2022 19:45 Skagamaðurinn Stefán Teitur í leik með Silkeborg. Lars Ronbog/Getty Images Það var Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er Silkeborg vann óvæntan 3-1 útisigur á Midtjylland í kvöld. Fyrir fram mátti búast við sigri heimamanna en þeir voru í hörku baráttu um danska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Annað átti þó eftir að koma á daginn. Nicolai Vallys kom gestunum yfir eftir rúmlega hálftíma en heimamenn jöfnuðu metin skömmu síðar, markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og staðan 0-1 í hálfleik. Anders Dreyer jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks en Elías Rafn og félagar voru ekki lengi í paradís. Aðeins sex mínútum síðar hafði Anders Ferslev Klynge komið gestunum 2-1 yfir. Það var svo Nicklas Helenius sem gulltryggði sigur Silkeborgar með þriðja marki liðsins örskömmu síðar. Leiknum lauk með 3-1 sigri Silkeborgar sem þýðir að liðið fer um stund á topp deildarinnar þar sem liðið er með fjögur stig eftir tvo leiki. Midtjylland hefur á sama tíma gert eitt jafntefli og tapað einum. Elías Rafn Ólafsson lék allan leikinn í marki Midtjylland á meðan Stefán Teitur Þórðarson var tekinn af velli á 78. mínútu í liði Silkeborgar. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Sjá meira
Fyrir fram mátti búast við sigri heimamanna en þeir voru í hörku baráttu um danska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Annað átti þó eftir að koma á daginn. Nicolai Vallys kom gestunum yfir eftir rúmlega hálftíma en heimamenn jöfnuðu metin skömmu síðar, markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og staðan 0-1 í hálfleik. Anders Dreyer jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks en Elías Rafn og félagar voru ekki lengi í paradís. Aðeins sex mínútum síðar hafði Anders Ferslev Klynge komið gestunum 2-1 yfir. Það var svo Nicklas Helenius sem gulltryggði sigur Silkeborgar með þriðja marki liðsins örskömmu síðar. Leiknum lauk með 3-1 sigri Silkeborgar sem þýðir að liðið fer um stund á topp deildarinnar þar sem liðið er með fjögur stig eftir tvo leiki. Midtjylland hefur á sama tíma gert eitt jafntefli og tapað einum. Elías Rafn Ólafsson lék allan leikinn í marki Midtjylland á meðan Stefán Teitur Þórðarson var tekinn af velli á 78. mínútu í liði Silkeborgar.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Sjá meira