Risa kýr í smíðum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 09:32 Smíði Eddu hefur gengið ótrúlega vel, hér er hún og Beate á Krisnesi saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa kýr er nú í smíðum á Kristnesi í Eyjafirði en það er hún Edda, sem er þrír metrar á hæð og fimm metra löng, smíðuð úr tveimur tonnum af járni. Edda verður til sýnis í Eyjafirði þegar smíði hennar verður lokið. Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi. Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira
Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi.
Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira