„Ekki hræddar“ við að mæta ensku ljónynjunum Sindri Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 11:00 Aitana Bonmati er klár í að takast á við afar sannfærandi lið Englands. Getty/Federico Maranesi Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, segist ekkert hafa að óttast fyrir leikinn við England í kvöld í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Englendingar hafa þegar sett markamet á mótinu og hreinlega farið á kostum, til að mynda með 8-0 sigri á tvöföldum Evrópumeisturum Noregs. England vann alla þrjá leiki sína með sannfærandi hætti í riðlakeppninni og hefur enn ekki tapað leik undir stjórn þjálfarans Sarinu Wiegman. Spænska liðið, sem tapaði reyndar 2-0 gegn Þýskalandi í riðlakeppninni, er hins vegar einnig ógnarsterkt og Bonmati segir það bara spennandi að mæta Englendingum á þeirra heimavelli. „Þetta gírar okkur bara upp. Ég er ekki hrædd. Ég held að liðsfélagar mínir séu ekki hræddar heldur,“ sagði Bonmati við BBC. „Við vitum að þær eru með gott lið og hafa átt margar góðar frammistöður. Við erum búnar að sjá leikina þeirra þrjá í riðlakeppninni og þær gerðu afar vel. Við teljum okkur samt geta unnið þær en við þurfum að bæta okkar leikstíl og vera betri en á laugardaginn,“ sagði Bonmati en Spánn vann þá 1-0 sigur gegn Danmörku og kom sér þannig upp úr „dauðariðlinum“. „Við höfum aldrei komist í undanúrslit. Það mun gíra okkur mjög vel upp að spila gegn Englandi á þeirra heimavelli með þeirra áhorfendur,“ sagði Bonmati. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Englendingar hafa þegar sett markamet á mótinu og hreinlega farið á kostum, til að mynda með 8-0 sigri á tvöföldum Evrópumeisturum Noregs. England vann alla þrjá leiki sína með sannfærandi hætti í riðlakeppninni og hefur enn ekki tapað leik undir stjórn þjálfarans Sarinu Wiegman. Spænska liðið, sem tapaði reyndar 2-0 gegn Þýskalandi í riðlakeppninni, er hins vegar einnig ógnarsterkt og Bonmati segir það bara spennandi að mæta Englendingum á þeirra heimavelli. „Þetta gírar okkur bara upp. Ég er ekki hrædd. Ég held að liðsfélagar mínir séu ekki hræddar heldur,“ sagði Bonmati við BBC. „Við vitum að þær eru með gott lið og hafa átt margar góðar frammistöður. Við erum búnar að sjá leikina þeirra þrjá í riðlakeppninni og þær gerðu afar vel. Við teljum okkur samt geta unnið þær en við þurfum að bæta okkar leikstíl og vera betri en á laugardaginn,“ sagði Bonmati en Spánn vann þá 1-0 sigur gegn Danmörku og kom sér þannig upp úr „dauðariðlinum“. „Við höfum aldrei komist í undanúrslit. Það mun gíra okkur mjög vel upp að spila gegn Englandi á þeirra heimavelli með þeirra áhorfendur,“ sagði Bonmati.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira