Tuttugu ára gamall Innipúki snýr aftur eftir tveggja ára fjarveru Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 13:34 Innipúkinn var síðast haldinn 2019 en þá var margt um manninn eins og sjá má á þessari mynd. Innipúkinn/Brynjar Snær Tónlistarhátíðin Innipúkinn fagnar tuttugu ára afmæli um verslunarmannahelgina. Hætta þurfti við hátíðina síðastliðin tvö ár vegna Covid en listamenn og forsvarsmenn koma nú tvíefld til leiks. Fjöldi landsþekktra listamanna spilar á hátíðinni sem fer fram 29. til 31. júlí í Gamla bíó og á Röntgen. Innipúkinn hefur verið vinsæl tónlistarhátíð undanfarna áratugi fyrir þá sem vilja halda sig í höfuðborginni yfir verslunarmannahelgina. Nú á hátíðin tuttugu ára stórafmæli og það á að halda upp á það með pompi og prakt. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni í ár, þar á meðal Aron Can, Bríet, Reykjavíkurdætur, Emmsjé Gauti og Flóni auk fjölda annarra. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á Innipúkanum í ár.Innipúkinn/Brynjar Snær Löng fæðing að hátíðinni í ár Ásgeir Guðmundsson, einn skipuleggjanda Innipúkans, segist spenntur að halda hátíðina aftur eftir tveggja ára hlé vegna Covid. „Þetta er búið að vera löng fæðing að halda þessa hátíð loksins. Við þurftum að aflýsa henni með dags fyrirvara 2020 og fimm daga fyrirvara 2021 þannig maður er orðinn ryðgaður,“ sagði Ásgeir um aðdragandann að hátíðinni. Björn Jörundur og félagar hans í hljómsveitinni Nýdönsk koma ekki fram á hátíðinni í ár eins og þeir gerðu 2019. En hver veit nema Björn verði samt meðal tónleikagesta.Innipúkinn/Brynjar Snær „Þannig það verður bara helvíti skemmtilegt að koma hátíðinni aftur af stað.“ Aðaldagskrá Innipúkans er innandyra en Ásgeir segir að hátíðin fari að þessu sinni fram í Gamla bíó, á skemmtistaðnum Röntgen og á útisvæði við Ingólfsstræti. Útisvæðið verður opið öllum, á efri hæðinni á Röntgen verður lítið svið fyrir einyrkja og svo verður stóra sviðið í Gamla bíó fyrir stærri atriði. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 29. - 31. júlí. Miðasala á hátíðina fer fram á Tix og gildir armband á hátíðina alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Tónlist Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tónleikar á Íslandi Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Innipúkinn hefur verið vinsæl tónlistarhátíð undanfarna áratugi fyrir þá sem vilja halda sig í höfuðborginni yfir verslunarmannahelgina. Nú á hátíðin tuttugu ára stórafmæli og það á að halda upp á það með pompi og prakt. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni í ár, þar á meðal Aron Can, Bríet, Reykjavíkurdætur, Emmsjé Gauti og Flóni auk fjölda annarra. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á Innipúkanum í ár.Innipúkinn/Brynjar Snær Löng fæðing að hátíðinni í ár Ásgeir Guðmundsson, einn skipuleggjanda Innipúkans, segist spenntur að halda hátíðina aftur eftir tveggja ára hlé vegna Covid. „Þetta er búið að vera löng fæðing að halda þessa hátíð loksins. Við þurftum að aflýsa henni með dags fyrirvara 2020 og fimm daga fyrirvara 2021 þannig maður er orðinn ryðgaður,“ sagði Ásgeir um aðdragandann að hátíðinni. Björn Jörundur og félagar hans í hljómsveitinni Nýdönsk koma ekki fram á hátíðinni í ár eins og þeir gerðu 2019. En hver veit nema Björn verði samt meðal tónleikagesta.Innipúkinn/Brynjar Snær „Þannig það verður bara helvíti skemmtilegt að koma hátíðinni aftur af stað.“ Aðaldagskrá Innipúkans er innandyra en Ásgeir segir að hátíðin fari að þessu sinni fram í Gamla bíó, á skemmtistaðnum Röntgen og á útisvæði við Ingólfsstræti. Útisvæðið verður opið öllum, á efri hæðinni á Röntgen verður lítið svið fyrir einyrkja og svo verður stóra sviðið í Gamla bíó fyrir stærri atriði. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 29. - 31. júlí. Miðasala á hátíðina fer fram á Tix og gildir armband á hátíðina alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar.
Tónlist Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tónleikar á Íslandi Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira