Selja kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. júlí 2022 13:51 Allur ágóði af sölunni rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna en um tvö hundruð kíló af kótelettum eru í boði. Kótelettan Fjölskylduhátíðin Kótelettan fer fram á Selfossi um helgina en verið er að halda hátíðina í sextánda skiptið. Grill, tónlist og önnur skemmtiatriði eru meðal þess sem er á boðstólnum um helgina. „Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel. Árborg Kótelettan Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel.
Árborg Kótelettan Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira