Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2022 08:50 SVFR hefur lengt samning um Haukadalsá um 5 ár.Laxi landað í Haukadalsá Mynd: SVFR Haukadalsá hefur verið mjög vinsæl síðustu ár og áratugi enda er áin þægileg, nokkuð auðveidd og þrædd virkilega skemmtilegum veiðistöðum. Haukan eins og hún er kölluð venjulega fór heldur rólega af stað en hollin sem hafa verið við veiðar voru ekki að ná nema tveimur til þremur löxum hvert holl og opnunarhollið sá ekki lax. Það er sem betur fer komin annar bragur á veiðina í ánni þessa dagana því holl sem lauk veiðum í gær landaði 21 laxi og einhverjir sluppu af færi veiðimanna. Það eru greinilega auknar göngur í ánna eins og í flestum ám á vesturlandi en laxinn er að koma nokkuð seinna en venjulega þetta árið. Það hefur svo sem gerst oft áður en það þýðir bara að göngurnar ná lengra inní júlí en venjulega og það veit á gott. Næsta stórstreymi er 15. júlí og sá straumur og flóðin fram að því eru líklega til að skila stórum hluta af þeim laxi sem kemur í sumar í árnar. Það er því ekkert leiðinlegt að standa við bakkann þessa dagana. Stangveiði Dalabyggð Mest lesið Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði
Haukan eins og hún er kölluð venjulega fór heldur rólega af stað en hollin sem hafa verið við veiðar voru ekki að ná nema tveimur til þremur löxum hvert holl og opnunarhollið sá ekki lax. Það er sem betur fer komin annar bragur á veiðina í ánni þessa dagana því holl sem lauk veiðum í gær landaði 21 laxi og einhverjir sluppu af færi veiðimanna. Það eru greinilega auknar göngur í ánna eins og í flestum ám á vesturlandi en laxinn er að koma nokkuð seinna en venjulega þetta árið. Það hefur svo sem gerst oft áður en það þýðir bara að göngurnar ná lengra inní júlí en venjulega og það veit á gott. Næsta stórstreymi er 15. júlí og sá straumur og flóðin fram að því eru líklega til að skila stórum hluta af þeim laxi sem kemur í sumar í árnar. Það er því ekkert leiðinlegt að standa við bakkann þessa dagana.
Stangveiði Dalabyggð Mest lesið Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði