Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2022 09:00 Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir hafa vakið verðskuldaða athygli. Vísir/Getty Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira