Vill sjá fullan Ólafssal er Holland kemur í heimsókn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2022 20:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik gegn Ítalíu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Maður tók eina góða viku fyrir norðan áður en maður kom hingað og byrjaði aftur með strákunum. Maður getur ekki kvartað, svo tekur maður júlí frekar. Er það ekki betri mánuður,“ spurði landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason kíminn en hann er einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta sem mætir Hollandi annað kvöld. Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum