Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2022 10:01 FH-ingar slógu í gegn á Orkumótinu. skjáskot/bjarni einarsson Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira