Sú markahæsta óvænt til Mexíkó og ekki með á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 09:30 Jennifer Hermoso fagnar marki með Spáni í apríl á þessu ári. Hún mun ekki geta fagnað á EM þar sem hún missir af mótinu vegna meiðsla. EPA-EFE/MARK RUNNACLES Spænska landsliðið hefur orðið fyrir miklu höggi í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í Englandi í júlí. Stórstjarnan Jennifer Hermoso verður ekki með liðinu á mótinu og það sem meira er, hún yfirgefur stórlið Barcelona fyrir lið í Mexíkó. Barcelona og hin 32 ára gamla Hermoso hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin tvö ár. Liðið hafði verið nær óstöðvandi þangað til það lá gegn Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar geta þó ekki kvartað yfir framlagi Hermoso en hún er markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 174 mörk. Hermoso lék með Barcelona frá 2013 til 2017 og svo aftur frá 2019 til 2022. Varð hún fimm sinnum spænskur meistari, fjórum sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með félaginu. Það vekur því töluverða athygli að hún hafi samið við Pachuca í Mexíkó en frá þessu greindi félagið í vikunni. És un orgull que hagis vestit la nostra samarreta. Gràcies, @jennihermoso pic.twitter.com/UhYiXOrulA— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 22, 2022 Ofan á að vera markahæsti leikmaður í sögu Barcelona er Hermoso líka markahæsti leikmaður í sögu Spánar með 45 mörk í 91 leik. Hún mun hins vegar ekki geta bætt við mörkum á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla á hné. Hún meiddi liðbönd í hægra hné og verður frá keppni næstu vikurnar. Mun hún því einnig missa af byrjun Liga MX Femenil-deildarinnar í Mexíkó sem hefst 12. júlí næstkomandi. Spánn er í B-riðli á EM ásamt Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mexíkó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Barcelona og hin 32 ára gamla Hermoso hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin tvö ár. Liðið hafði verið nær óstöðvandi þangað til það lá gegn Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar geta þó ekki kvartað yfir framlagi Hermoso en hún er markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 174 mörk. Hermoso lék með Barcelona frá 2013 til 2017 og svo aftur frá 2019 til 2022. Varð hún fimm sinnum spænskur meistari, fjórum sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með félaginu. Það vekur því töluverða athygli að hún hafi samið við Pachuca í Mexíkó en frá þessu greindi félagið í vikunni. És un orgull que hagis vestit la nostra samarreta. Gràcies, @jennihermoso pic.twitter.com/UhYiXOrulA— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 22, 2022 Ofan á að vera markahæsti leikmaður í sögu Barcelona er Hermoso líka markahæsti leikmaður í sögu Spánar með 45 mörk í 91 leik. Hún mun hins vegar ekki geta bætt við mörkum á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla á hné. Hún meiddi liðbönd í hægra hné og verður frá keppni næstu vikurnar. Mun hún því einnig missa af byrjun Liga MX Femenil-deildarinnar í Mexíkó sem hefst 12. júlí næstkomandi. Spánn er í B-riðli á EM ásamt Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mexíkó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira