Megavikupítsur orðnar hundrað krónum dýrari Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júní 2022 10:45 Útibú Domino's við Skúlagötu. Vísir/Vilhelm Pítsa á matseðli í Megaviku, tilboðsviku Domino‘s, hefur hækkað í verði um eitt hundrað krónur. Pítsan kostaði lengi vel 1.590 krónur, hækkaði þá í 1.690 og var verðið enn hækkað um hundrað krónur í þessari viku og stendur nú í 1.790 krónum. Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's, staðfesti verðhækkunina í samtali við Vísi. Hann segir mikla hækkun á aðföngum síðastliðna mánuði skýra hækkunina. „Það er ekki útlit fyrir að þessar hækkanir gangi til baka, að minnsta kosti í náinni framtíð, og við erum í rauninni bara að bregðast við því. Megavikan hefur auðvitað verið langt undir verðlagsþróun í fleiri ár og er það enn þá. Ef hún hefði átt að fylgja verðlagsþróun frá 1994, þegar Megavikan hefur göngu sína, væri hún í kringum 3.000 krónur. “ Hann segir fyrirtækinu ávallt þykja leiðinlegt að hækka verðið en stundum sé það nauðsynlegt til að fylgja markaðnum. „Við erum hins vegar nokkuð ánægð með verðið og það sem fólk fær út úr því. 1.790 krónur fyrir pítsu á matseðli hjá okkur er ennþá frábær díll í samanburði við annað á markaðnum.“ Magnús segir aðrar verðhækkanir jafnframt vera í skoðun. „Aðstæður á markaðnum eru bara mjög sérstakar og allt aðrar en við reiknuðum með. Verðhækkanir á aðföngum hafa í raun farið langt fram úr áætlunum,“ sagði Magnús að lokum. Verðlag Matur Veitingastaðir Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's, staðfesti verðhækkunina í samtali við Vísi. Hann segir mikla hækkun á aðföngum síðastliðna mánuði skýra hækkunina. „Það er ekki útlit fyrir að þessar hækkanir gangi til baka, að minnsta kosti í náinni framtíð, og við erum í rauninni bara að bregðast við því. Megavikan hefur auðvitað verið langt undir verðlagsþróun í fleiri ár og er það enn þá. Ef hún hefði átt að fylgja verðlagsþróun frá 1994, þegar Megavikan hefur göngu sína, væri hún í kringum 3.000 krónur. “ Hann segir fyrirtækinu ávallt þykja leiðinlegt að hækka verðið en stundum sé það nauðsynlegt til að fylgja markaðnum. „Við erum hins vegar nokkuð ánægð með verðið og það sem fólk fær út úr því. 1.790 krónur fyrir pítsu á matseðli hjá okkur er ennþá frábær díll í samanburði við annað á markaðnum.“ Magnús segir aðrar verðhækkanir jafnframt vera í skoðun. „Aðstæður á markaðnum eru bara mjög sérstakar og allt aðrar en við reiknuðum með. Verðhækkanir á aðföngum hafa í raun farið langt fram úr áætlunum,“ sagði Magnús að lokum.
Verðlag Matur Veitingastaðir Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur