Áttu að vera upplifa drauminn en héldu að þau myndu deyja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 09:31 Ekki skemmti allt stuðningsfólk Liverpool sér vel á leik liðsins í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jose Breton/Getty Images Að fara á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ætti að vera góð skemmtun en fyrir stuðningsfólk Liverpool reyndist það hreint helvíti. Morðhótanir, piparúði og troðningur bættist ofan á tap Liverpool. Mikið hefur verið rætt og ritað um úrslitaleikinn sem fram fór í París. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í Sankti Pétursborg í Rússlandi en vegna innrásar Rússa í Úkraínu var leikurinn færður. Hann var færður til Parísar en það virðist sem tíminn til undirbúnings hafi ekki verið nægur. Allskyns vandræði komu upp fyrir leik og var leiknum á endanum frestað um rúmlega hálftíma á meðan reynt var að greiða úr vandræðunum. Síðan þá hafa hryllingssögur litið dagsins ljós en fólk sem átti miða komst ekki inn á völlinn, lögreglan notaðist við piparúða og táragas. Fólk var rænt af glæpagengjum og jafnvel hótað lífláti. „Það hafði maður troðið sér inn í röðina. Hann sagði mér að hann vildi miðann minn. Svo hvíslaði hann í eyrað á bróðir mínum að hann myndi skera og stinga pabba okkar. Svo byrjaði hann ýta frá sér, hann kýldi bróðir minn fyrst. Þetta gerðist allt svo fljótt,“ sagði Noel, 14 ára stuðningsmaður Liverpool, í viðtali við The Athletic. I really thought I was going to die. Many children went to Liverpool s Champions League final for the best day of their lives.Instead they were pepper sprayed and terrorised by French police.This is their story, told by them to @DTathletic https://t.co/VGFBwvicJY pic.twitter.com/pNhxKgLIKj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 16, 2022 „Ég var hræddur, það var fólk öskrandi og líkjandi þessu við Hillsborough,“ bætti Noel við en þar létust 97 stuðningsmenn Liverpool árið 1989 og alls 760 slösuðust. Í ítarlegri grein á vef The Athletic er talað við ýmsa unga stuðningsmenn Liverpool sem eru enn að jafna sig eftir atburðina í París þann 28. maí síðastliðinn. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur beðið bæði Liverpool og Real Madríd afsökunar á atburðunum sem áttu sér stað en fyrst var reynt að kenna stuðningsmönnum um. Það er hins vegar ljóst að margur stuðningsmaðurinn mun hugsa sig tvisvar um áður en hann fer aftur á leik. Það sem átti að vera draumur reyndist vera martröð. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00 UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um úrslitaleikinn sem fram fór í París. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í Sankti Pétursborg í Rússlandi en vegna innrásar Rússa í Úkraínu var leikurinn færður. Hann var færður til Parísar en það virðist sem tíminn til undirbúnings hafi ekki verið nægur. Allskyns vandræði komu upp fyrir leik og var leiknum á endanum frestað um rúmlega hálftíma á meðan reynt var að greiða úr vandræðunum. Síðan þá hafa hryllingssögur litið dagsins ljós en fólk sem átti miða komst ekki inn á völlinn, lögreglan notaðist við piparúða og táragas. Fólk var rænt af glæpagengjum og jafnvel hótað lífláti. „Það hafði maður troðið sér inn í röðina. Hann sagði mér að hann vildi miðann minn. Svo hvíslaði hann í eyrað á bróðir mínum að hann myndi skera og stinga pabba okkar. Svo byrjaði hann ýta frá sér, hann kýldi bróðir minn fyrst. Þetta gerðist allt svo fljótt,“ sagði Noel, 14 ára stuðningsmaður Liverpool, í viðtali við The Athletic. I really thought I was going to die. Many children went to Liverpool s Champions League final for the best day of their lives.Instead they were pepper sprayed and terrorised by French police.This is their story, told by them to @DTathletic https://t.co/VGFBwvicJY pic.twitter.com/pNhxKgLIKj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 16, 2022 „Ég var hræddur, það var fólk öskrandi og líkjandi þessu við Hillsborough,“ bætti Noel við en þar létust 97 stuðningsmenn Liverpool árið 1989 og alls 760 slösuðust. Í ítarlegri grein á vef The Athletic er talað við ýmsa unga stuðningsmenn Liverpool sem eru enn að jafna sig eftir atburðina í París þann 28. maí síðastliðinn. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur beðið bæði Liverpool og Real Madríd afsökunar á atburðunum sem áttu sér stað en fyrst var reynt að kenna stuðningsmönnum um. Það er hins vegar ljóst að margur stuðningsmaðurinn mun hugsa sig tvisvar um áður en hann fer aftur á leik. Það sem átti að vera draumur reyndist vera martröð.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00 UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00
UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31