Dóttir Charlie Sheen á OnlyFans: „Ég er ekki samþykkur þessu“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2022 09:19 Sami Sheen auglýsti OnlyFans síðu sína á Instagram í gær en Sami er dóttir leikaranna Charlie Sheen og Denise Richards. Samsett mynd Hin 18 ára Sami Sheen, dóttir leikaranna Charlie Sheen og Denise Richards, auglýsti OnlyFans síðu sína á Instagram í gær. Faðir hennar segist ekki sáttur. „Ég er ekki samþykkur þessu, en þar sem ég get ekki komið í veg fyrir þetta hvatti ég hana til þess að halda þessu fáguðu, frumlegu og fórna ekki virðingu sinni,“ segir Charlie í yfirlýsingu til E-News. Two and a Half men stjarnan talaði einnig um það að dóttir hans hafi búið til OnlyFans síðuna heima hjá móður sinni þar sem hún er búsett. Hún er 18 ára núna og hún býr hjá móður sinni, þetta gerðist ekki undir mínu þaki! Denise svarar eiginmanni sínum í yfirlýsingu til E-News og segir ákvörðun Sami vera hennar. „Þessi ákvörðun hennar veltur ekki á því í hvaða húsi hún býr. Það eina sem ég get gert sem foreldri er að leiðbeina henni og treysta dómgreind hennar, en hún verður að taka sínar eigin ákvarðanir.“ View this post on Instagram A post shared by sami sheen (@samisheen) Undir myndina sem Sami birti á Instagram til að auglýsa OnlyFans síðuna sína skrifaði móðir hennar: Sami, ég mun alltaf styðja þig og standa við bakið á þér, ég elska þig! Hollywood OnlyFans Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
„Ég er ekki samþykkur þessu, en þar sem ég get ekki komið í veg fyrir þetta hvatti ég hana til þess að halda þessu fáguðu, frumlegu og fórna ekki virðingu sinni,“ segir Charlie í yfirlýsingu til E-News. Two and a Half men stjarnan talaði einnig um það að dóttir hans hafi búið til OnlyFans síðuna heima hjá móður sinni þar sem hún er búsett. Hún er 18 ára núna og hún býr hjá móður sinni, þetta gerðist ekki undir mínu þaki! Denise svarar eiginmanni sínum í yfirlýsingu til E-News og segir ákvörðun Sami vera hennar. „Þessi ákvörðun hennar veltur ekki á því í hvaða húsi hún býr. Það eina sem ég get gert sem foreldri er að leiðbeina henni og treysta dómgreind hennar, en hún verður að taka sínar eigin ákvarðanir.“ View this post on Instagram A post shared by sami sheen (@samisheen) Undir myndina sem Sami birti á Instagram til að auglýsa OnlyFans síðuna sína skrifaði móðir hennar: Sami, ég mun alltaf styðja þig og standa við bakið á þér, ég elska þig!
Hollywood OnlyFans Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira