Ógeðslegt en líka „low key æðislegt“ að flaka fisk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. júní 2022 23:00 Binni, Patti og Bassi heiðruðu sjómenn á sinn sérstaka hátt. Vísir Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um landið í dag. Í Reykjavík var líf og fjör á Grandanum þar sem hátíðargestir fengu meðal annars heldur óhefðbundna kennslu í hvernig flaka á fisk frá Æði strákunum. Ekki það æðislegasta sem þeir hafa gert en þó ekki það ógeðslegasta. Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal. Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal.
Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira