Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:01 Enskir stuðningsmenn ruddust miðalausir inn á leikvanginn þegar úrslitaleikur EM fór fram í fyrra. Zac Goodwin/PA Images via Getty Images Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira