Dramatík í Cardiff | Pólverjar niðurlægðir í Belgíu Atli Arason skrifar 8. júní 2022 21:30 Hollendingar fagna sigurmarki Wout Weghorst á 94. mínútu. Getty Images Walesverjar fögnuðu fyrsta HM sætinu í nærri sjö áratugi í vikunni og það var mögulega enn þá smá þynnka í þeim fyrir leik þeirra í kvöld gegn Hollendingum á heimavelli en gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Belgar svöruðu fyrir tapi í fyrstu umferð með 6-1 sigri á Póllandi. Báðir leikir voru í A-deild Þjóðadeildarinnar. Louis van Gaal gerði 11 breytingar á byrjunarliði sínu frá 1-4 útisigrinum gegn Belgíu í síðasta leik en fyrri hálfleikurinn var markalaus. Teun Koopmeiners kom Hollendingum yfir á 50. mínútu með föstu skoti við vítateigslínuna. Hollendingarnir voru sterkari heilt yfir og litu alltaf út fyrir að bæta við seinna markinu. Á 92. mínútu fengu þeir þó mark í andlitið þegar Rhys Norrington-Davis jafnaði leikinn með fyrsta landsliðsmarki sínu eftir kollspyrnu á fjærstöng og allt ætlaði um koll að keyra í Cardiff. Hollendingar tóku miðju og bryggja upp góða sókn en innan við tveimur mínútum frá jöfnunar markinu eru gestirnir búnir að taka forystuna aftur. Fyrirgjöf frá vinstri væng er mætt með flugskalla frá Wout Weghorst og Adam Davis í marki Wales kemur engum vörnum við. Lokatölur 1-2 fyrir Holland sem fer á topp riðils fjögur með 6 stig eftir tvo leiki. Wales er þó á botninum með 0 stig. Belgar voru staðráðnir að bæta upp fyrir tapið stóra gegn Hollandi á heimavelli í síðustu umferð og gerðu það heldur betur með því að valta yfir Pólverja, 6-1. Belgar hafa skorað í hverjum einasta landsleik sem þeir hafa spilað síðan í júlí 2018 og í kvöld varð það markaflóð. Axel Witsel, Kevin De Bruyne, Lois Openda og Leander Dendoncker gerðu mörk Belgíu ásamt tveimur mörkum frá Leandro Trossard. Robert Lewandowski kom Pólverjum þó fyrst yfir á 28. mínútu. Bæði lið eru jöfn af stigum í 2. og 3. sæti 4. riðils, bæði með þrjú stig. Belgar eru ofan á með betri markatölu, +2 gegn -4. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Louis van Gaal gerði 11 breytingar á byrjunarliði sínu frá 1-4 útisigrinum gegn Belgíu í síðasta leik en fyrri hálfleikurinn var markalaus. Teun Koopmeiners kom Hollendingum yfir á 50. mínútu með föstu skoti við vítateigslínuna. Hollendingarnir voru sterkari heilt yfir og litu alltaf út fyrir að bæta við seinna markinu. Á 92. mínútu fengu þeir þó mark í andlitið þegar Rhys Norrington-Davis jafnaði leikinn með fyrsta landsliðsmarki sínu eftir kollspyrnu á fjærstöng og allt ætlaði um koll að keyra í Cardiff. Hollendingar tóku miðju og bryggja upp góða sókn en innan við tveimur mínútum frá jöfnunar markinu eru gestirnir búnir að taka forystuna aftur. Fyrirgjöf frá vinstri væng er mætt með flugskalla frá Wout Weghorst og Adam Davis í marki Wales kemur engum vörnum við. Lokatölur 1-2 fyrir Holland sem fer á topp riðils fjögur með 6 stig eftir tvo leiki. Wales er þó á botninum með 0 stig. Belgar voru staðráðnir að bæta upp fyrir tapið stóra gegn Hollandi á heimavelli í síðustu umferð og gerðu það heldur betur með því að valta yfir Pólverja, 6-1. Belgar hafa skorað í hverjum einasta landsleik sem þeir hafa spilað síðan í júlí 2018 og í kvöld varð það markaflóð. Axel Witsel, Kevin De Bruyne, Lois Openda og Leander Dendoncker gerðu mörk Belgíu ásamt tveimur mörkum frá Leandro Trossard. Robert Lewandowski kom Pólverjum þó fyrst yfir á 28. mínútu. Bæði lið eru jöfn af stigum í 2. og 3. sæti 4. riðils, bæði með þrjú stig. Belgar eru ofan á með betri markatölu, +2 gegn -4.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira