Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 12:01 Robert Lewandowski (til hægri) ásamt Herbert Hainer (fyrir miðju) og Carlo Wild. Stefan Matzke/Getty Images Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira