Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 12:45 Rut Arnfjörð var valin best í Olís deild kvenna annað árið í röð. Stöð 2 Sport Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss)
Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira