Fyrrverandi markvörður Man Utd og Rangers á aðeins hálft ár eftir ólifað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 12:31 Andy Goram í leik með Rangers á sínum tíma. SNS Group/Getty Images Goðsögnin Andy Goram á aðeins hálft ár eftir ólifað eftir að hafa greinst nýverið með vélindakrabbamein á lokastigi. Goram gerði garðinn frægan með Rangers á tíunda áratug síðustu aldar og lék svo um skamma stund með Manchester United eftir aldamót. Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira