Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 10:31 Þessir þrír eru allir orðaðir við Manchester United. EPA-EFE Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. Það er löngu vitað að það verða miklar breytingar á leikmannahópi Man Utd í sumar og það virðist sem Ten Hag ætli sér að laga vandamálin á miðsvæði liðsins. Liðinu sárlega vantar djúpan miðjumann og þá þarf að fylla skarðið sem Paul Pogba skilur eftir sig, inn á vellinum þar að segja. Ten Hag vill fá samlanda sinn Frenkie de Jong frá Barcelona en þeir unnu saman hjá Ajax. Það er hins spurning hvort Man Utd þurfi annan hollenskan miðjumann en Donny van de Beek hefur ekki sjö dagana sæla á Old Trafford. Þá vildi Frenkie lítið hafa með Manchester-borg er hann lék með Ajax, hann er einfaldlega ekki hrifinn af veðrinu. Hinir tveir leikmennirnir eru töluvert þekktari stærðir innan enskrar knattspyrnu en orkuboltinn N´Golo Kanté á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea og vill Ten Hag athuga hvort Chelsea gæti freistast til að selja franska miðvallarleikmanninn fyrir rétt verð. Eina sem gæti aftrað mögulegu kauptilboði er meiðslasaga hins 31 árs gamla Kanté en hann lék aðeins 26 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð. Alls tók hann þó þátt í 42 leikjum í öllum keppnum. N Golo Kanté's contract expires next year and Manchester United, desperate to strengthen their midfield, are keen to find out whether the France international could be sold this summer.By @JacobSteinberg https://t.co/dffsi5rHsk— Guardian sport (@guardian_sport) May 28, 2022 Þá horfir Man Utd hýru auga til Wolverhampton þar sem hinn 25 ára Rúben Neves leikur listir sínar með Úlfunum. Þekktur fyrir sín þrumuskot og þá er almenn vitneskja að Neves geti spilað fyrir stærra leið en Úlfana. Neves lék með Porto í Meistaradeild Evrópu áður en hann tók þá undarlegu ákvörðun að færa sig um set til Wolverhampton árið 2017 þegar Úlfarnir léku í ensku B-deildinni. Ljóst er að hann mun ekki leika með Man Utd í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en orðið á götum Englands segir að Barcelona hafi einnig áhuga á leikmanninum. Vilji Neves spila í Meistaradeild Evrópu mun hann færa sig um set til Katalóníu en ef honum líkar við veðurfarið á Englandi mun hann færa sig til Manchester-borgar. Ruben Neves Manchester United?Ruben Neves Barcelona?The papers say #MUFC are on the verge of making a final push to sign the Wolves player... but Barcelona are also interested.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 28, 2022 Sama hvað er ljóst að Erik ten Hag ætlar að hrista upp í hlutunum hjá Man United og kæmi lítið á óvart ef liðið myndi mæta með nýja miðju til leiks næsta haust. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Það er löngu vitað að það verða miklar breytingar á leikmannahópi Man Utd í sumar og það virðist sem Ten Hag ætli sér að laga vandamálin á miðsvæði liðsins. Liðinu sárlega vantar djúpan miðjumann og þá þarf að fylla skarðið sem Paul Pogba skilur eftir sig, inn á vellinum þar að segja. Ten Hag vill fá samlanda sinn Frenkie de Jong frá Barcelona en þeir unnu saman hjá Ajax. Það er hins spurning hvort Man Utd þurfi annan hollenskan miðjumann en Donny van de Beek hefur ekki sjö dagana sæla á Old Trafford. Þá vildi Frenkie lítið hafa með Manchester-borg er hann lék með Ajax, hann er einfaldlega ekki hrifinn af veðrinu. Hinir tveir leikmennirnir eru töluvert þekktari stærðir innan enskrar knattspyrnu en orkuboltinn N´Golo Kanté á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea og vill Ten Hag athuga hvort Chelsea gæti freistast til að selja franska miðvallarleikmanninn fyrir rétt verð. Eina sem gæti aftrað mögulegu kauptilboði er meiðslasaga hins 31 árs gamla Kanté en hann lék aðeins 26 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð. Alls tók hann þó þátt í 42 leikjum í öllum keppnum. N Golo Kanté's contract expires next year and Manchester United, desperate to strengthen their midfield, are keen to find out whether the France international could be sold this summer.By @JacobSteinberg https://t.co/dffsi5rHsk— Guardian sport (@guardian_sport) May 28, 2022 Þá horfir Man Utd hýru auga til Wolverhampton þar sem hinn 25 ára Rúben Neves leikur listir sínar með Úlfunum. Þekktur fyrir sín þrumuskot og þá er almenn vitneskja að Neves geti spilað fyrir stærra leið en Úlfana. Neves lék með Porto í Meistaradeild Evrópu áður en hann tók þá undarlegu ákvörðun að færa sig um set til Wolverhampton árið 2017 þegar Úlfarnir léku í ensku B-deildinni. Ljóst er að hann mun ekki leika með Man Utd í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en orðið á götum Englands segir að Barcelona hafi einnig áhuga á leikmanninum. Vilji Neves spila í Meistaradeild Evrópu mun hann færa sig um set til Katalóníu en ef honum líkar við veðurfarið á Englandi mun hann færa sig til Manchester-borgar. Ruben Neves Manchester United?Ruben Neves Barcelona?The papers say #MUFC are on the verge of making a final push to sign the Wolves player... but Barcelona are also interested.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 28, 2022 Sama hvað er ljóst að Erik ten Hag ætlar að hrista upp í hlutunum hjá Man United og kæmi lítið á óvart ef liðið myndi mæta með nýja miðju til leiks næsta haust.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira