Eigandi breytti um vítaskyttu, vítið fór forgörðum, liðið féll og hann lagði það svo niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2022 07:30 Stoyne Manolov bannaði Yusupha Yaffa að taka vítaspyrnuna mikilvægu. Eiganda búlgarska fótboltaliðsins Tsarsko Selo varð all svakalega á í messunni í lokaumferð búlgörsku úrvalsdeildarinnar. Tsarsko Selo mætti þá Lokomotiv Sofia og þurfti að vinna til að halda sæti sínu í deildinni. Lokomotiv Sofia komst yfir á 26. mínútu en Tsarsko Selo jafnaði sjö mínútum fyrir leikslok. Í uppbótartíma fékk liðið svo vítaspyrnu og Yusupha Yaffa bjó sig undir að taka hana. Eigandi Tsarsko Selo, Stoyne Manolov, fór þá inn á völlinn og krafðist þess að Martin Kavdanski tæki spyrnuna mikilvægu. Eftir mikið japl, jaml og fuður tók Kavdanski spyrnuna en hún var varin og Tsarsko Selo féll því niður um deild. Bulgarian club Tsarsko Selo had a penalty in the last minute to keep them up. The club owner came onto the pitch to change the taker. A different player then missed the penalty. They got relegated, and the club has now dissolved. pic.twitter.com/Q2p204lriz— Sunday League (@SundayShoutsFC) May 24, 2022 Daginn eftir tilkynnti Manolov að hann væri búinn að leggja félagið niður. Hann sagði að auðveldasta leiðin til að tapa peningum væri að fjárfesta í búlgörskum fótbolta. Fótbolti Búlgaría Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Tsarsko Selo mætti þá Lokomotiv Sofia og þurfti að vinna til að halda sæti sínu í deildinni. Lokomotiv Sofia komst yfir á 26. mínútu en Tsarsko Selo jafnaði sjö mínútum fyrir leikslok. Í uppbótartíma fékk liðið svo vítaspyrnu og Yusupha Yaffa bjó sig undir að taka hana. Eigandi Tsarsko Selo, Stoyne Manolov, fór þá inn á völlinn og krafðist þess að Martin Kavdanski tæki spyrnuna mikilvægu. Eftir mikið japl, jaml og fuður tók Kavdanski spyrnuna en hún var varin og Tsarsko Selo féll því niður um deild. Bulgarian club Tsarsko Selo had a penalty in the last minute to keep them up. The club owner came onto the pitch to change the taker. A different player then missed the penalty. They got relegated, and the club has now dissolved. pic.twitter.com/Q2p204lriz— Sunday League (@SundayShoutsFC) May 24, 2022 Daginn eftir tilkynnti Manolov að hann væri búinn að leggja félagið niður. Hann sagði að auðveldasta leiðin til að tapa peningum væri að fjárfesta í búlgörskum fótbolta.
Fótbolti Búlgaría Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn