Þrefaldur Evrópumeistari á förum frá Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 14:31 Lucy Bronze hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Man City. Ivan Yordanov/Getty Images Raðsigurvegarinn Lucy Bronze mun yfirgefa Manchester City. Ekki er ljóst hvar þessi þrítugi hægri bakvörður spilar næst. Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Sjá meira