Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 12:31 Stiven Tobar Valencia hefur skorað langflest mörk utan af velli í úrslitaeinvíginu til þess að alls þrettán mörk í þessum tveimur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7) Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira