Lagning nýs sæstrengs frá Þorlákshöfn til Írlands hafin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. maí 2022 16:02 Forsætisráðherra, ráðherrar innviða og fjarskipta og fulltrúar sveitarfélagsins Ölfuss, SubCom og annarra fyrirtækja og samtaka voru viðstödd kynningu um ÍRISI á Þorlákshöfn í gær. FARICE Áhöfn kapalskips bandaríska strengjaframleiðandans SubCom hóf í gær lagningu nýja fjarskiptastrengsins ÍRIS frá Hafnarvík við Þorlákshöfn til Galway á Írlandi. Sæstrengurinn er um 1.800 kílómetra langur og mun stórauka fjarskiptaöryggi Íslands við Breltand og meginland Evrópu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Farice, sem á og rekur sæstrengi milli íslands og Evrópu. Fram kemur í tilkynningunni að ÍRIS sé búinn sex ljósleiðarapörum og muni hafa flutningsgetu upp á 132 Tb/s. Með ÍRISi aukist fjarskiptaöryggi Ísland tífalt með því að fara úr tveimur strengjum í þrjá. Þeir strengir sem þegar liggja milli íslands og meginlandsins eru Farice-1, sem lagður var árið 2003 og liggur milli Seyðisfjarðar og Skotland með aukagrein til Færeyja, og Danice, sem lagður var árið 2009 og liggur frá vesturströnd Jótlands til suðurstrandar Íslands í Landeyjum. Fram kemur í tilkynningunni að markmið Farice sé að framvegis verði ávallt þrír virkir strengir í rekstri sem tengi Ísland við Evrópu til að tryggja fullnægjandi fjarskipti í samræmi við þarfir og kröfur samfélagsins og fjarskiptastefnu sem samþykkt var af Alþingi sumarið 2019. „Farice hefur unnið að undirbúningi lagningar ÍRISAR frá árinu 2019 þar sem öryggi ásamt hagkvæmni í leiðavali og vali á lendingarstöðum var haft í fyrirrúmi. Lending strengsins í Hafnarvík varð fyrir valinu þar sem náttúrulegar aðstæður eru góðar til lendingar á sæstreng, lendingin er nærri fjölbreyttum ljósleiðaratengingum og stutt er til mikilværa nettengistaða á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að mikilvægt sé, með tilliti til öryggis- og dreifingaráhættu að strengirnir þrír séu í góðri fjarlægð hver frá öðrum. Þá sé hönnunarmarkmið með ÍRISI að strengurinn verði plægður 1,5 metra niður undir yfirborð sjávarbotnsins, lls staðar þar sem dýpi er 1.500 metrar eða minna en dýpst fari strengurinn á um 2.400 metra dýpi. Eftir að lagningu strengjarins ljúki síðar í sumar hefjist prófanir á kerfinu sem muni standa fram eftir hausti. Gert er ráð fyrir að ÍRIS verði formlega tekin í notkun í árslok eða við upphaf næsta árs. Sæstrengir Þriðji orkupakkinn Netöryggi Fjarskipti Írland Ölfus Tengdar fréttir Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. 24. júlí 2020 20:00 Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. 20. júlí 2020 23:42 Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. 8. september 2019 10:20 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Farice, sem á og rekur sæstrengi milli íslands og Evrópu. Fram kemur í tilkynningunni að ÍRIS sé búinn sex ljósleiðarapörum og muni hafa flutningsgetu upp á 132 Tb/s. Með ÍRISi aukist fjarskiptaöryggi Ísland tífalt með því að fara úr tveimur strengjum í þrjá. Þeir strengir sem þegar liggja milli íslands og meginlandsins eru Farice-1, sem lagður var árið 2003 og liggur milli Seyðisfjarðar og Skotland með aukagrein til Færeyja, og Danice, sem lagður var árið 2009 og liggur frá vesturströnd Jótlands til suðurstrandar Íslands í Landeyjum. Fram kemur í tilkynningunni að markmið Farice sé að framvegis verði ávallt þrír virkir strengir í rekstri sem tengi Ísland við Evrópu til að tryggja fullnægjandi fjarskipti í samræmi við þarfir og kröfur samfélagsins og fjarskiptastefnu sem samþykkt var af Alþingi sumarið 2019. „Farice hefur unnið að undirbúningi lagningar ÍRISAR frá árinu 2019 þar sem öryggi ásamt hagkvæmni í leiðavali og vali á lendingarstöðum var haft í fyrirrúmi. Lending strengsins í Hafnarvík varð fyrir valinu þar sem náttúrulegar aðstæður eru góðar til lendingar á sæstreng, lendingin er nærri fjölbreyttum ljósleiðaratengingum og stutt er til mikilværa nettengistaða á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að mikilvægt sé, með tilliti til öryggis- og dreifingaráhættu að strengirnir þrír séu í góðri fjarlægð hver frá öðrum. Þá sé hönnunarmarkmið með ÍRISI að strengurinn verði plægður 1,5 metra niður undir yfirborð sjávarbotnsins, lls staðar þar sem dýpi er 1.500 metrar eða minna en dýpst fari strengurinn á um 2.400 metra dýpi. Eftir að lagningu strengjarins ljúki síðar í sumar hefjist prófanir á kerfinu sem muni standa fram eftir hausti. Gert er ráð fyrir að ÍRIS verði formlega tekin í notkun í árslok eða við upphaf næsta árs.
Sæstrengir Þriðji orkupakkinn Netöryggi Fjarskipti Írland Ölfus Tengdar fréttir Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. 24. júlí 2020 20:00 Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. 20. júlí 2020 23:42 Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. 8. september 2019 10:20 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. 24. júlí 2020 20:00
Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. 20. júlí 2020 23:42
Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. 8. september 2019 10:20