Kannar hvort tilefni sé til að endurskoða ákvarðanir um brottvísun Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. maí 2022 12:03 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Sigurjón Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra skoðar hvort hægt sé að veita einhverjum úr hópi þeirra sem vísa á úr landi atvinnuleyfi. Kanna þurfi hvort aðstæður einhverra kalli á að ákvörðun um brottvísun verði endurskoðuð. Fréttastofa ræddi við Guðmund Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, þar sem hann benti á að fólki af erlendum uppruna hefði fjölgað mjög á Íslandi síðustu ár og þörf væri á almennri endurskoðun á málaflokknum. Varðandi hópinn sem nú á að vísa úr landi sagði Guðmundur Ingi að verið væri að skoða hvort einhverjir í hópnum gætu fengið atvinnuleyfi frekar en að fara í gegnum verndarkerfið. Hlusta má á viðtalið við Guðmund Inga í heild sinni í spilaranum að neðan. „Þá er vilji til þess að kafa betur ofan í hver er samsetningin á þessum hópi, eru þarna einhverjar sérstakar ástæður sem gætu kallað á það að það yrðu einhverjar af þessum ákvörðunum endurskoðaðar? Hér var heimsfaraldur í gangi sem þýðir það að sumt af þessu fólki hefur verið hér talsvert lengi, náð í einhverjum tilfellum að festa rætur, verið með börn í skóla og svo framvegis. Þannig að ég held að út frá réttindum barna þurfi að horfa líka til slíkra atriða,“ sagði Guðmundur Ingi. Þarf að gerast hratt Hann hefur þó ekki upplýsingar um hversu stór hópur væri þarna mögulega undir. Þannig að það er kannski ekki öll von úti fyrir allt þetta fólk? „Ég ætla ekki að vera með neinar yfirlýsingar um það. En eins og ég segi, það er verið að skoða nánar hvernig þessi hópur er samansettur.“ Þetta er náttúrulega akút mál. Erum við þá að tala um að komist niðurstaða í þetta á næstu dögum, vikum? „Ég vonast til þess. Þetta er eitthvað sem þarf að gerast hratt, það er alveg rétt hjá þér.“ Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Guðmund Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, þar sem hann benti á að fólki af erlendum uppruna hefði fjölgað mjög á Íslandi síðustu ár og þörf væri á almennri endurskoðun á málaflokknum. Varðandi hópinn sem nú á að vísa úr landi sagði Guðmundur Ingi að verið væri að skoða hvort einhverjir í hópnum gætu fengið atvinnuleyfi frekar en að fara í gegnum verndarkerfið. Hlusta má á viðtalið við Guðmund Inga í heild sinni í spilaranum að neðan. „Þá er vilji til þess að kafa betur ofan í hver er samsetningin á þessum hópi, eru þarna einhverjar sérstakar ástæður sem gætu kallað á það að það yrðu einhverjar af þessum ákvörðunum endurskoðaðar? Hér var heimsfaraldur í gangi sem þýðir það að sumt af þessu fólki hefur verið hér talsvert lengi, náð í einhverjum tilfellum að festa rætur, verið með börn í skóla og svo framvegis. Þannig að ég held að út frá réttindum barna þurfi að horfa líka til slíkra atriða,“ sagði Guðmundur Ingi. Þarf að gerast hratt Hann hefur þó ekki upplýsingar um hversu stór hópur væri þarna mögulega undir. Þannig að það er kannski ekki öll von úti fyrir allt þetta fólk? „Ég ætla ekki að vera með neinar yfirlýsingar um það. En eins og ég segi, það er verið að skoða nánar hvernig þessi hópur er samansettur.“ Þetta er náttúrulega akút mál. Erum við þá að tala um að komist niðurstaða í þetta á næstu dögum, vikum? „Ég vonast til þess. Þetta er eitthvað sem þarf að gerast hratt, það er alveg rétt hjá þér.“
Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira