„Gerðum mikið af klaufalegum mistökum“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. maí 2022 21:40 Ágúst Jóhannsson í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrsta leik í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn gegn Fram með einu marki 28-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ósáttur með tæknifeila Vals í kvöld. „Mér fannst við gera okkur seka um ótrúlega tæknifeila oft á tíðum. Þegar við vorum að fá leikinn til okkar í yfirtölu þá töpuðum við tveimur boltum og í stað þess að komast tveimur mörkum yfir voru við sjálfum okkur verstar,“ sagði Ágúst afar svekktur eftir leik. Þrátt fyrir brösótta byrjun Vals sagði Ágúst að vörn Fram hafi ekki komið sér á óvart. „Vörn Fram kom okkur ekki á óvart. Við undirbjuggum okkur fyrir allar varnarútfærslur Fram. Þær spiluðu sömu vörn á okkur í síðasta leik svo þetta kom okkur ekki á óvart.“ Þegar tæplega þrjár mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 26-26. Fram skoraði þá tvö mörk í röð sem á endanum vann leikinn. „Við gerðum okkur seka um klaufaleg mistök á báðum endum vallarins. Skotnýtingin var ekki nógu góðu heldur en mér fannst þetta frábær handboltaleikur og góð auglýsing fyrir kvennahandboltann og munum mæta af fullum krafti í næsta leik.“ Ágúst hafði ekki áhyggjur af því að eins marks tap í fyrsta leik muni sitja í hans stelpum sem munu mæta tilbúnar í næsta leik á mánudaginn. „Ég er auðvitað fúll eftir þennan leik en við munum rífa okkur upp og munum við mæta af fullum krafti á mánudaginn,“ sagði Ágúst að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Mér fannst við gera okkur seka um ótrúlega tæknifeila oft á tíðum. Þegar við vorum að fá leikinn til okkar í yfirtölu þá töpuðum við tveimur boltum og í stað þess að komast tveimur mörkum yfir voru við sjálfum okkur verstar,“ sagði Ágúst afar svekktur eftir leik. Þrátt fyrir brösótta byrjun Vals sagði Ágúst að vörn Fram hafi ekki komið sér á óvart. „Vörn Fram kom okkur ekki á óvart. Við undirbjuggum okkur fyrir allar varnarútfærslur Fram. Þær spiluðu sömu vörn á okkur í síðasta leik svo þetta kom okkur ekki á óvart.“ Þegar tæplega þrjár mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 26-26. Fram skoraði þá tvö mörk í röð sem á endanum vann leikinn. „Við gerðum okkur seka um klaufaleg mistök á báðum endum vallarins. Skotnýtingin var ekki nógu góðu heldur en mér fannst þetta frábær handboltaleikur og góð auglýsing fyrir kvennahandboltann og munum mæta af fullum krafti í næsta leik.“ Ágúst hafði ekki áhyggjur af því að eins marks tap í fyrsta leik muni sitja í hans stelpum sem munu mæta tilbúnar í næsta leik á mánudaginn. „Ég er auðvitað fúll eftir þennan leik en við munum rífa okkur upp og munum við mæta af fullum krafti á mánudaginn,“ sagði Ágúst að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn