Snorri Steinn: Blessaður vertu, þetta starf er bara áhyggjur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2022 22:16 Snorri Steinn Guðjónsson eggjar sína menn áfram. vísir/hulda margrét Þrátt fyrir að Valur hafi rúllað yfir ÍBV í fyrsta leik úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, 35-25, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, með báða fætur kyrfilega á jörðinni í leikslok. „Slökum aðeins á. Þetta er glæsilegur sigur, ekki spurning. Frábær frammistaða hjá mínum mönnum og fyrri hálfleikurinn mjög góður. En við þurfum líka að læra að höndla þetta og koma okkar fljótt niður á jörðina,“ sagði Snorri í samtali við Vísi eftir leik. „Þetta gefur okkur ekki neitt. Það er annar leikur, og öðruvísi leikur, sem bíður okkur í Vestmannaeyjum á sunnudaginn.“ Valur hafði beðið í ellefu daga eftir leik kvöldsins en þrátt fyrir það var ekkert ryð í Hlíðarendaliðinu. „Byrjunin var frábær, krafturinn var svakalegur og við náðum strax vopnum okkar sem gerði þetta svolítið þægilegt. Byrjunin var sterk og lagði grunninn að þessum sigri,“ sagði Snorri. „Hléið var langt en ég veit það ekki, ég velti mér ekkert upp úr þessu. Þetta var eins og þetta var og við þurftum að tækla það og gerðum það vel. Ef þetta hefði farið illa hefðum við getað talað eitthvað um þetta en erum við ekki bara búnir að því núna.“ Harkan í leiknum var mikil og dómararnir höfðu í nægu að snúast. „Þetta var fastur leikur, þetta eru úrslit, Valur og ÍBV, þannig að þetta kemur mér svo sem ekkert á óvart,“ sagði Snorri. Valur er kominn með frumkvæðið í einvíginu en erfiður leikur bíður Íslandsmeistaranna í Eyjum á sunnudaginn. Snorri segir að sínir menn verði með báða fætur á jörðinni í aðdraganda þess leiks. „Ég hef ekkert svakalega miklar áhyggjur af því. Það er annar leikur sem bíður okkar og öðruvísi leikur, það er alveg klárt mál. Við þurfum tvo sigra í viðbót og það eitt og sér á að vera nóg til að ná mönnum niður,“ sagði Snorri. Valur hefur unnið alla sex leiki sína í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir það hefur Snorri áhyggjur. „Alltaf. Blessaður vertu, þetta starf er bara áhyggjur,“ sagði Snorri að lokum. Olís-deild karla Valur Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
„Slökum aðeins á. Þetta er glæsilegur sigur, ekki spurning. Frábær frammistaða hjá mínum mönnum og fyrri hálfleikurinn mjög góður. En við þurfum líka að læra að höndla þetta og koma okkar fljótt niður á jörðina,“ sagði Snorri í samtali við Vísi eftir leik. „Þetta gefur okkur ekki neitt. Það er annar leikur, og öðruvísi leikur, sem bíður okkur í Vestmannaeyjum á sunnudaginn.“ Valur hafði beðið í ellefu daga eftir leik kvöldsins en þrátt fyrir það var ekkert ryð í Hlíðarendaliðinu. „Byrjunin var frábær, krafturinn var svakalegur og við náðum strax vopnum okkar sem gerði þetta svolítið þægilegt. Byrjunin var sterk og lagði grunninn að þessum sigri,“ sagði Snorri. „Hléið var langt en ég veit það ekki, ég velti mér ekkert upp úr þessu. Þetta var eins og þetta var og við þurftum að tækla það og gerðum það vel. Ef þetta hefði farið illa hefðum við getað talað eitthvað um þetta en erum við ekki bara búnir að því núna.“ Harkan í leiknum var mikil og dómararnir höfðu í nægu að snúast. „Þetta var fastur leikur, þetta eru úrslit, Valur og ÍBV, þannig að þetta kemur mér svo sem ekkert á óvart,“ sagði Snorri. Valur er kominn með frumkvæðið í einvíginu en erfiður leikur bíður Íslandsmeistaranna í Eyjum á sunnudaginn. Snorri segir að sínir menn verði með báða fætur á jörðinni í aðdraganda þess leiks. „Ég hef ekkert svakalega miklar áhyggjur af því. Það er annar leikur sem bíður okkar og öðruvísi leikur, það er alveg klárt mál. Við þurfum tvo sigra í viðbót og það eitt og sér á að vera nóg til að ná mönnum niður,“ sagði Snorri. Valur hefur unnið alla sex leiki sína í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir það hefur Snorri áhyggjur. „Alltaf. Blessaður vertu, þetta starf er bara áhyggjur,“ sagði Snorri að lokum.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira