KR ekki með vallarþul og virka klukku: „Ekki boðlegt í Bestu deildinni“ Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2022 14:31 KR-konur eru mættar aftur í efstu deild en umgjörðinni í kringum liðið virðist ábótavant. vísir/vilhelm Umgjörðin hjá KR í síðasta leik liðsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þótti hreint ekki til fyrirmyndar og var gagnrýnd í nýjasta þætti Bestu markanna. KR-konur sneru aftur upp í efstu deild fyrir þessa leiktíð en umgjörðin í kringum liðið á Meistaravöllum þykir ekki í úrvalsdeildarklassa. Vallarþul vantaði á leik liðsins við Breiðablik á föstudagskvöld, og vallarklukkan var ekki í gangi. „Það er skrítið að þurfa að tala um svona hluti á tímum sem maður hélt að allt væri á réttri leið í þjóðfélaginu. Þó er best að segja það, KR verður að fara að setja sömu virðingu í kvennastarfið og karlastarfið,“ skrifaði Hafliði Breiðfjörð, eigandi Fótbolta.net, í skýrslu sinni um leikinn. Helena Ólafsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir hjuggu í sama knérunn í nýjasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport: „Þetta er náttúrulega ekki boðlegt í Bestu deildinni. Vallarþulurinn var ekki heldur þarna. Hvort það hoppaði einhver í hlutverkið í hálfleik. Enginn vallarþulur og engin klukka… þetta á að vera í lagi,“ sagði Sonný Lára. „Við köllum eftir því. Meistaravellir eiga að standa fyrir slíku,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: KR ekki til fyrirmyndar Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
KR-konur sneru aftur upp í efstu deild fyrir þessa leiktíð en umgjörðin í kringum liðið á Meistaravöllum þykir ekki í úrvalsdeildarklassa. Vallarþul vantaði á leik liðsins við Breiðablik á föstudagskvöld, og vallarklukkan var ekki í gangi. „Það er skrítið að þurfa að tala um svona hluti á tímum sem maður hélt að allt væri á réttri leið í þjóðfélaginu. Þó er best að segja það, KR verður að fara að setja sömu virðingu í kvennastarfið og karlastarfið,“ skrifaði Hafliði Breiðfjörð, eigandi Fótbolta.net, í skýrslu sinni um leikinn. Helena Ólafsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir hjuggu í sama knérunn í nýjasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport: „Þetta er náttúrulega ekki boðlegt í Bestu deildinni. Vallarþulurinn var ekki heldur þarna. Hvort það hoppaði einhver í hlutverkið í hálfleik. Enginn vallarþulur og engin klukka… þetta á að vera í lagi,“ sagði Sonný Lára. „Við köllum eftir því. Meistaravellir eiga að standa fyrir slíku,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: KR ekki til fyrirmyndar Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira