„Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman“ Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 09:31 Sylvía hefur ekki setið auðum höndum á milli laga. Aðsend. Söngkonan Sylvía Erla Melsted var að gefa úr lagið „Down Together“ í gær sem fjallar um par sem vill frekar falla saman heldur en að hætta saman. Sylvía gaf nýlega út heimildarmyndina Lesblinda og barnabókina Oreo fer í skólann. Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða. Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða.
Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31
Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30
Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45
Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30