Ekki enn viljað þiggja starf eftir viðskilnaðinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2022 08:30 Erik Hamrén og Gunnar Gylfason, þáverandi starfsmaður KSÍ, fagna innilega í sigri gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli. GETTY Sænski knattspyrnuþjálfarinn Erik Hamrén, sem orðinn er 64 ára gamall, hefur fengið nóg af tilboðum en ekki þjálfað neitt lið eftir að hann hætti með íslenska karlalandsliðið árið 2020. Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu. Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu.
Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira