Ágúst: Kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2022 20:03 Ágúst var sáttur með sigurinn. Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. „Það var á brattann að sækja bæði í fyrri hálfleik og seinni hálfleik. Við vorum eiginlega búin að ná þessu í hálfleik en gerum okkur svo sekar um mikið af tæknifeilum á fyrstu mínútunum í seinni hálfleik. En það var mikill karakter og öflug liðsheild sem skóp þennan sigur.“ Valskonur byrjuðu leikinn illa og lentu 7-1 undir snemma leiks. Ágúst segir liðið einfaldlega ekki hafa mætt tilbúið til leiks. „Við vorum bara ekki tilbúin, því miður. Við vorum staðar, gerum tæknifeila og hlaupum illa til baka og þær bara keyra á okkur og fengu galopin færi hvað eftir annað. En við náðum svo að þétta aðeins raðirnar og koma okkur hægt og rólega inn í leikinn.“ „Ég ætla að vona að þetta sé ekki eitthvað andlegt þegar við erum komin í undanúrslit. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir. Það eru mikil meiðsli í liðinu en þær sýndu það í seinni hálfleik að karakterinn er mikill. Við spiluðum á mörgum leikmönnum og það var mikil orka seinustu 15 mínúturnar. En mér fannst leikurinn líka bara skemmtilegur og það var gott tempó í honum.“ Gestirnir að norðan breyttu um taktík í síðari hálfleik og fóru í sjö á sex, en Ágúst var ánægður með hvernig sitt lið leysti það. „Það er engin ein svona patent lausn á þessu sjö á sex. Það þurfa bara allir að bæta fimm til tíu prósentum við sig og stelpurnar voru bara mjög vinnusamar og við fengum góða markvörslu. Við náðum svo að pressa þær aðeins í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni.“ „Það var gaman að sjá stelpurnar. Það var kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur. Ég hlakka til að fara í leikinn á laugardaginn. Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
„Það var á brattann að sækja bæði í fyrri hálfleik og seinni hálfleik. Við vorum eiginlega búin að ná þessu í hálfleik en gerum okkur svo sekar um mikið af tæknifeilum á fyrstu mínútunum í seinni hálfleik. En það var mikill karakter og öflug liðsheild sem skóp þennan sigur.“ Valskonur byrjuðu leikinn illa og lentu 7-1 undir snemma leiks. Ágúst segir liðið einfaldlega ekki hafa mætt tilbúið til leiks. „Við vorum bara ekki tilbúin, því miður. Við vorum staðar, gerum tæknifeila og hlaupum illa til baka og þær bara keyra á okkur og fengu galopin færi hvað eftir annað. En við náðum svo að þétta aðeins raðirnar og koma okkur hægt og rólega inn í leikinn.“ „Ég ætla að vona að þetta sé ekki eitthvað andlegt þegar við erum komin í undanúrslit. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir. Það eru mikil meiðsli í liðinu en þær sýndu það í seinni hálfleik að karakterinn er mikill. Við spiluðum á mörgum leikmönnum og það var mikil orka seinustu 15 mínúturnar. En mér fannst leikurinn líka bara skemmtilegur og það var gott tempó í honum.“ Gestirnir að norðan breyttu um taktík í síðari hálfleik og fóru í sjö á sex, en Ágúst var ánægður með hvernig sitt lið leysti það. „Það er engin ein svona patent lausn á þessu sjö á sex. Það þurfa bara allir að bæta fimm til tíu prósentum við sig og stelpurnar voru bara mjög vinnusamar og við fengum góða markvörslu. Við náðum svo að pressa þær aðeins í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni.“ „Það var gaman að sjá stelpurnar. Það var kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur. Ég hlakka til að fara í leikinn á laugardaginn.
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29