Opna verslun sína í Borgartúni á morgun Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2022 08:40 Krónan opnar í húsnæði í Borgartúni þar sem Vínbúðin, Fylgifiskar og Blackbox voru áður til húsa. Krónan Krónan mun opna nýja 700 fermetra matvöruverslun sína í Borgartúni á morgun, í húsnæði þar sem Vínbúðin, Fylgifiskar og Blackbox voru áður til húsa. Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 25. verslun Krónuverslun landsins. Þar segir að sérstök áhersla verði lögð sérstök áhersla á ferskvöru og gott úrval af tilbúnum réttum með starfsfólk fyrirtækja á svæðinu í huga. Ennfremur segir að við hönnun verslunar hafi umhverfismarkmið verið höfð að leiðarljósi og verður verslunin meðal annars með lokaða kæla sem skili 25 til 30 prósent orkusparnaði, auk LED lýsingar sem spari orkunotkun. Haft er eftir Ástu Sigríði Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að það sé spennandi og ánægjulegt að Krónan skuli aftur vera mætt í 105 Reykjavík, enda iði hverfið af mannlífi og hafi verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. „Við ætlum að taka dagana snemma í Borgartúninu og opnum klukkan 8 alla daga sem ætti að henta vel fyrir fólk á leið til vinnu. Svo verður að sjálfsögðu boðið upp á sjálfsafgreiðslulausnina Skannað og skundað í hinni nýju verslun sem mun eflaust koma sér vel fyrir fólk á hraðferð sem vill sleppa röðinni við afgreiðslukassana,“ segir Ásta Sigríður. Opnunartími verslunarinnar er frá klukkan 8 til 20 alla daga vikunnar. Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 25. verslun Krónuverslun landsins. Þar segir að sérstök áhersla verði lögð sérstök áhersla á ferskvöru og gott úrval af tilbúnum réttum með starfsfólk fyrirtækja á svæðinu í huga. Ennfremur segir að við hönnun verslunar hafi umhverfismarkmið verið höfð að leiðarljósi og verður verslunin meðal annars með lokaða kæla sem skili 25 til 30 prósent orkusparnaði, auk LED lýsingar sem spari orkunotkun. Haft er eftir Ástu Sigríði Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að það sé spennandi og ánægjulegt að Krónan skuli aftur vera mætt í 105 Reykjavík, enda iði hverfið af mannlífi og hafi verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. „Við ætlum að taka dagana snemma í Borgartúninu og opnum klukkan 8 alla daga sem ætti að henta vel fyrir fólk á leið til vinnu. Svo verður að sjálfsögðu boðið upp á sjálfsafgreiðslulausnina Skannað og skundað í hinni nýju verslun sem mun eflaust koma sér vel fyrir fólk á hraðferð sem vill sleppa röðinni við afgreiðslukassana,“ segir Ásta Sigríður. Opnunartími verslunarinnar er frá klukkan 8 til 20 alla daga vikunnar.
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur